6 vísbendingar

Þetta er leiðarvísir foreldra til að bera kennsl á bitvandamál og gætu bent til þess að þú þurfir tannréttingar. Berglind mun skoða barn þitt og leita eftir þessum sem og öðrum vandamálum í fyrstu skoðun.

Er bitið djúpt?

Efri framtennur hylja neðri tennur of mikið.

Standa efri tennur út?

Framstæðar efrigóms framtennur er algengt vandamál.

Er til staðar undirbit?

Efri framtennur eru fyrir innan neðri framtennurnar

Er til staðar opið bit?

Hægt er að koma tungu á milli efri og neðri tanngarðs þegar jaxlar bíta saman.

Hvernig er rými á milli tanna?

Þröngt á milli tanna og þær liggja yfir hvor annarri

Eru bil á milli tanna?
Liggja miðlínurnar framtanna saman?

Einnig er mikilvægt að skoða hvort krossbit sé til staðar.