AÐ MEÐFERÐ LOKINNI

Þegar búið er að fjarlægja spangirnar eru aftur tekin gögn s.k. lokagögn. Þessi tími er um 3 mánuðum eftir að meðferð tannréttinga lýkur en getur verið fyrr.

Eftir tannréttingar er oftast settur stoðbogi aftan við tennurnar sem réttar voru, og er það í flestum tilfellum í bæði efri og neðri góm. Þessi bogi styður við og heldur tannréttingu tannanna og kemur í veg fyrir að tennurnar falli aftur í gamla skakka farið.

Myndir af stoðboga í munni