Invisalign® eru plastþynnur sem gerðar eru eftir tönnunum en er breytt svo þær sýni rétt bit. Þegar þær eru síðan settar í munn og hafðar í langan tíma rétta þær lítilvægar skekkjur. Meðferðin getur falið í sér að nota allt upp í 40 – 50 sett af gómum.