SJÚKLINGARNIR

Sjúklingar Berglindar hafa verið fjölmargir í gegnum árin og komið úr öllum kimum samfélagsins, á öllum aldri og landshlutum. Þar sem stofan er staðsett í Reykjavík koma langflestir af höfuðborgarsvæðinu, en einnig leggur Berglind leið sína reglulega til Ísafjarðar þar sem hún sér nánast alfarið um þarfir þeirra þegar kemur að tannréttingu og fallegri, breiðari brosum.