STOÐBOGAR

Þegar tannréttingu er lokið, en áður en spangirnar eru fjarlægðar, eru límdir s.k. stoðbogar á bakhlið framtanna yfirleitt bæði í efri– og neðrigóm.